Leturstærð:   

Sýningaríbúð

Sýningaríbúð Nesvalla er í raðhúsi að Stapavöllum 1. Þar gefst almenningi kostur á að skoða fullbúið raðhús frá kl. 13-17 alla fimmtudaga. Starfsmenn Nesvalla verða þar með heitt á könnunni og eru reiðubúnir að leiðbeina fólki um svæðið og svara öllum spurningum.