Leturstærð:   


Dagskrá fyrir maí/júní

Þá er komin út ný dagskrá sem gildir frá 17. maí til 13. júní. Dagskráin er stútfull af skemmtilegum viðburðum sem fyrr og ber þar helst að nefna sumarhátíð Nesvalla sem haldin verður föstudaginn 12. júní, dagsferð á handverkssýningar föstudaginn 22. maí og hópferð á fyrirhugað landsmót UMFÍ á Akureyri í sumar. Aðrir fastir liðir eru á sínum stað, en félagsstarf FEB fer í sumarfrí frá og með 25. maí. Góða skemmtun!

 Til baka